Verðskrá Kvitt

Það er óþarfi að borga of mikið fyrir að taka við greiðslum. Berðu verðskrána saman við þær þóknanir sem þitt fyrirtæki greiðir í dag og sjáðu muninn. Hafðu svo samband og við göngum frá málinu.

Mánaðarleg velta Þóknun
Frá Til
0 4.999.999 0,20%
5.000.000 19.999.999 0,19%
20.000.000 49.999.999 0,18%
50.000.000 249.999.999 0,17%
250.000.000 499.999.999 0,16%
500.000.000 0,15%
Lágmarksþóknun á mánuði 1.250 kr.
Öll verð eru birt án VSK.
Stofngjald Upphafsgjald fyrir greiðslukubb
12.500 kr. 2.750 kr.
Öll verð eru birt án VSK.